Það er deginum ljósara að þessi ágæti landsliðsmaður frá Kósóvó er utan allra knattspyrnusambanda vegna þess að þjóð hans hefur nýlega fengið sjálfstæði og er ekki orðinn fullgildur meðlimur í FIFA.
Ekki skil ég hvernig FIFA dettur í hug að senda félagaskipti hans til Serbíu til að fá þau staðfest. Maðurinn á ekkert undir Serbíu komið. Það er greinilegt að manúðin er ekki hátt skrifuð í herbúðum Blatters og skosveina hans. Krasniqi hefur ekki gert neitt rangt. Hann vill bara fá að spila fótbolta. Það eru klár mannréttindabrot að meina honum það egar hann hefur gert allt rétt til að öðlast þessi mannréttindi.
Nú spyr ég hvort KSÍ geti ekki gert eitthvað í málinu til að Kósóvinn geti fengið að spila með HK þar sem ekkert knattspyrnusamband er til í heiminum sem getur staðfest félagaskipti hans. Getur KSÍ ekki einfaldlega gefið hinum sambandslausa knattspyrnumanni keppnisleyfi á Íslandi.
„Þetta varðar mannréttindi“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 2.8.2008 | 14:22 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.