Góður maður. Vondur stjórnmálamaður

Mátti til með að fá með mér Kastljósið frá í gær þar sem Helgi spjallaði við Ólaf borgarstjóra.

Það minnti mig óneytanlega á spajllið sem Helgi tók við Jón Sigurðsson eftir að hann varð formaður Framsóknar.  Bæði þessi viðtöl myndu sóma sér vel sem skemmtiartiði á þorrablóti fyrir austan.

Annars held ég að Ólafur sé góður maður. Það sama verður ekki sagt um hann sem stjórnmálamann. Þar vantar mikið upp á.  Stjórnmálamaður verður að skilja spurningarnar sem fyrir hann eru lagðar og vera tilbúinn að svara þeim. Ólafur er ekki einn um skilningsleysið eða viljaleysið.  En sjaldan eða aldrei hefur borgarstjórinn í Reykjavík opinberað máttleysi sitt með undanfærslunum.

Pollrólegur "Krónuseðillinn" spurði eðlilegra spurninga um atburðina inna borgarstjórnar en fékk bara skammir fyrir að trufla borgarstjórann í einræðu sinni.

Svona hefði hreppstjórinn á Reyðarfirði aldrei hagað sér.    


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ólafur F. Magnússon er því miður veikur maður á geði.

Jakob Falur Kristinsson, 31.7.2008 kl. 11:26

2 Smámynd: Ár & síð

Menn eiga aldrei að mæta í sjónvarp nema vera tilbúnir með fullnægjandi svör við spurningum um dægurmálin hverju sinni sem þeir vita að verður spurt.

Dunni, það hefur nú margt verið sagt um mig gegnum tíðina en líklega aldrei að ég væri síléttur! Bestu kveðjur annars til ykkar allra, sjáumst heil sem fyrst.
Matti

Ár & síð, 31.7.2008 kl. 14:02

3 Smámynd: Heidi Strand

Little bit of creative - shaggy head

Heidi Strand, 31.7.2008 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband