Verð að viðurkenna að nú eru nokkur ár síðan ég hef ekið þjóðveg 1, hringveginn svokallaða. Mér varð hugsað til þjóðvegakerfisins á eyjunni okkar þegar ég las um slysið á Seyðisfirði.
Einhvern veginn held ég að lítið hafi hafi gerst í vegabótum á þeim 3 árum síðan ég settist upp í bíl og ók norður til Húsavíkur. Vegirnir á Íslandi eru eins og asnaslóðar í norðan verðri Afríku og Asíu í samanburði við flest Evrópuönd.
Það er með ólíkindum að lönd eins og Ísland og Noregur, sem þreytast aldrei að á að segja frá ríkidæmum sínum, skuli vere með eitthvert lélegastu þjóðvegi í Evrópu.
Á Íslandi finnast örfáir kílómetrar með 4 akreina vegum. Í Noregi eru komnir á þriðja hundrað km með 4 akreinum meðan að Albanir hafa lagt rúmlega 700 km hraðbrautakerfi.
Við þurfum ekki að vera hissa á afhverju við erum í fararbroddi þegar um fjælda umferðarslysa er að ræða í álfunni.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Mæl þú manna heilastur, ég hef oft furðað mig á þessu líka.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.7.2008 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.