Ég brá mér, eins og um 200 aðrir Íslendingar, til Litháen um helgina. Þangað er alltaf gaman að koma að það klikkar ekki að Litháar taka vel á móti Íslendingum.
Í þetta sinn brugðum við okkur í skoðunarferð ásamt 27 einstaklingum af fjölmörgum þjóðernum. Eins og góðs fararstjóra er von og vísa spurði farastjórinn alla hvaðan úr heiminum við kæmum. Þegar við Íslendingarnir sögðum frá uppruna okkar kóm sú litháíska strax með aðra spurningu. Vitiði af hverju okkur Litháum þykir vænna um Íslendinga en aðrar þjóðir? Þetta vissi náttúrulega engir í rútunni nem við Íslendingarnir. Þess vegna var það ansi notalegt að heyra hana segja hinum farþegunum frá því, með stolti, að Ísland hafi verið fyrsta þjóðin sem virðukenndi sjálfstæði Litháen þegar þjóðin reif sig út úr hrammi ráðstjórnaródýrsins.
En hún nefndi líka annað sem á vel við evru-umræðuna á Íslandi í dag. Litháen, sem er í ESB, fékk ekki að taka upp evruna þegar þeir sóttu um það því verðbólgan var í landinu alltof há eða um 11%.
Það vantar því verulega á að hagstjórnin okkar verði viðurkennd í Brussel og ESB-draumamönnunum verði að að ósk sinni um upptöku evru á Íslandi.
Og það segir æði mikið um hagsæld Íslendinga í samanburðinum við þjóðirnar sem við helst viljum líkja okkur við.
GÞÖ
orangetours.no
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.