það gekk ekki báráttulaust fyrir norksu kirkjuna að fá að skipa biskupa sína sjálf. Umræður um ríkiskirkju eða sjálfstæða kirkju hafa lengi verið í gangi í konungsríkinu. Kirkjuráð og biskupar hafa krafist algers sjálfstæðis kirkjunnar en kirkjumálaráðherrara, hver eftir annan, hafa haldið fast í "sitt".
Ríkistjórnin lofaði þó kirkjunni auknu sjálfstæði en aftók með öllu að hún fengi að skipa biskupana sjálf. Þar vildi ráðherrann hafa tögl og haldir. Kirkjan verður þó enn ríkisrekin nokkuð sem muslimum, hindúum og örðum trúfélögum finnst óréttlætanleg mismunun.
Nú er það svo að Noregur er fjölmenningarríki. Hér gæti hæglega komið upp sú staða að muslimi yrði kirkjumálaráðherra. Sá gæti þess vegna skipað mulla Krekar biskup. Hann er jú trúarleiðtogi.
Bókstafstrúarfólk innan kirkjunnar er annars allt annað en ánægt með þróun mála hinnar lúthersku ríkistrúar. Þeim finnst ríkistjórnin á góðri leið með að afkristna Noreg með því að leggja niður kennslu í ristnum fræðum en taka þess í stað upp "húmanísk fræði" þar sem öllum trúarbrögðum er gert jafn hátt undir höfði.
GÞÖ
Losað um tengsl ríkis og kirkju í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Innlent
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
- Brátt verður Brettingur á meðal vor
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
- Vill selja hlut í Landsbankanum
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Íþróttir
- Við áttum að gera meira af þessu
- Kom augnablik þar sem við gátum snúið leiknum við
- Of mikið að vera 24 stigum undir í hálfleik
- Ekki hægt að vinna körfuboltaleik ef þú skorar ekki
- Þeirra svar var bara stærra en okkar
- Skoraði sitt fyrsta mark í Hollandi
- Fer ekki þó City verði dæmt niður
- Sjötti leikmaðurinn úr 1. deild til Fram
- Fyrri hálfleikurinn felldi Ísland
- Valsmenn sigldu fram úr í lokin
Athugasemdir
Að ríkið sé að vasast í trúarbrögðum er vísbending um geðheilsu þegna þess
DoctorE (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 16:08
Það er athyglisvert að kirkjan vil losna frá ríkinu en ríkið vill ekki losna við hana.
Grétar Einarsson
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson , 10.4.2008 kl. 17:39
Margir stjónmálamenn konungsríkisins óttast að hér eftir eigi samkynhneigðir karlkynsprestar og konur litla möguleika á að geta orðið sér úti um biskupsembætti. Fólk óttast að kirkjan hverfi aftur í miðaldahugsjónina.
Dunni, 10.4.2008 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.