Bravó Bogi

Ákvörðun Boga kemur mér alls ekki á óvart.  Bogi var sýslumaður á Eskifirði á sínum tíma og sýndi aldrei neitt annað af sér þar en heiðarleika og trúmennsku.  Þess vegna er ákvörðun hans um að koma ekki nálægt bankarannsóknunum algerlega í takt við það sem búast mátti við frá Boga Nílssyni.

Það verður gaman að vita hvort Sigurður Valtýsson fylgir í fótspor Boga.  Eitt vitum við. Hann fær ekki hvatningu til þess frá Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra. 


mbl.is Bogi Nilsson hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Áfram Bogi,vissi að Austramaðurinn gerði það eina rétta.Enda bara sómafólk í Austra.

Halldór Jóhannsson, 4.11.2008 kl. 22:20

2 Smámynd: Björn Birgisson

4.11.2008 | 21:52

Sá Bogi glæp í hverju horni?

Hafandi lesið þessa frétt er eitt atriði kýrskýrt í mínum huga. Bogi hefur séð eitt og annað verulega aðfinnsluvert þann stutta tíma sem hann aflaði gagna. Blindur maður getur auðveldlega lesið það á milli lína í hans tilkynningu. Kæmi mér ekki á óvart að stærstu efnahagsglæpir íslenskrar sögu eigi eftir að verða dregnir fram í dagsljósið - ef til verksins fást flinkir erlendir aðilar, fullkomlega óháðir.

Björn Birgisson, 4.11.2008 kl. 22:26

3 Smámynd: Dunni

Bogi hefði átt að vera dómari fyrir Austra.

Dunni, 4.11.2008 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband