Hvað þýðir þetta?

Þýðir þetta að ef ég kaupi evrur í íslenskum banka þá kosta þær 152 krónur en ef ég kaupi þær í þýskalandi kosta þær 252 krónur?  Af hverju stafar þessi 88 króna mismunur?

Ef 6% stýrivaxtahækkunin var aðeins til að fá þessi undarlegu viðskipti þá þarf alla vega ég frekari skýringar.


mbl.is Alþjóðleg viðskipti með krónu á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Þessi mismunur stafar af algerri óvissu um raunverulegt verðmæti krónunnar og þess að höft eru á gjaldeyrisviðskiptum.   Hann mun væntanlega hverfa innan viku, en hvert gengið verður þá er erfitt að segja.

Púkinn, 28.10.2008 kl. 11:34

2 Smámynd: Tori

Afnema verðtryggingu strax.

Tori, 28.10.2008 kl. 11:53

3 Smámynd: Dunni

Nákvæmlega.  Það er ekkert gengi á krónunni. Engin hefur enn fengið yfirsýn yfir vandamálin. Í heilan mánuð hefur lýðveldið flotið að feigðar ósi án sýnilegra aðgerða stjórnvalda.  Það viðrðist vera einkamál þeirra hvernig samið er við IMF og ESB.  Ekki sérlega traustvekjandi það.

Dunni, 28.10.2008 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband