Árni Matt og sannleikurinn

Menn hafa haldið því fram að orð Davíðs í hinu fræga kastljósi hafi reitt þá Braown og Darling til reiði. En eftir að hafa hlustað á Kastljósviðtalið við Árna Matthiesen læðist sá grunur sterklega að mér að hann hafi ekki sagt allan sannleikan þar. Mín skoðun er sú að Árni hafi vrið búinn að segja, sem skoðun ríkistjórnarinnar, hugmyndir Davíðs um að við myndum ekki borga.

Alla vega er engu líkara nú en að Darling hafi verið orðinn arfa vitlaus áður en Davíð mætti í Kastljósið.  Og þá var það enginn annar en Árni sem hafði haft samband við hann samkvæmt tímamælingum fréttanna.

Það er alla vega alveg á hreinu að einvher af leiðtogum okkar lýgur og sú lýgi hefur kostað þjóðina milljarða af milljörðum.


mbl.is Útvarpsviðtal lagði Kaupþing á hliðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband