Ásberg RE 22

Bætt í albúm: 6.8.2008

Athugasemdir

1 identicon

Sæll !

Má ég nota þessa mynd ?

Hún er svo flott. 

Óskar Franz (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 21:33

2 Smámynd: Dunni

Hvað ætlar þú að nota hana til?

Dunni, 18.8.2008 kl. 21:29

3 identicon

Hugmynd mín var sú að fá Hafþór Hreiðars til að birta hana til umfjöllunar.

En það geri ég ekki nema með þínu samþykki.

Kv.

Óskar Franz (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 21:37

4 identicon

En til gamans get ég þess að sögu Ásbergs RE 22 er ég búinn að grafa upp eftir að hann var seldur frá Íslandi,hann er enn til og er í Chile.

Óskar Franz Óskarsson (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 21:47

5 Smámynd: Dunni

Þér er velkomið að nota hana til þess.   Gaman væri ef þú leyfðir mér að fylgjast með.

Mér hefur alltaf þótt svolítið vænt um þessa mynd. Kanski sérstaklega því Þjóðverjarnir sem að stækkuðu  hana á sínum tíma týndu filmunni minni.  Ég skannaði hana bara af pappamyndinni og hún er orðin illa farin.

Annars klúðruðu Þjóverjarnir stækkuninni.  Þeir hafa sjálsagt haldið að ég væri að taka mynd að stýrishúsinu á bátnum því þeir "söguðu" framan af bátnum bölvfaðir bjánarnir.  Þannig er myndin til á nokkrum heimilum í Reykjavík og allavega einu á Seltjarnarnesinu. 

Dunni, 19.8.2008 kl. 17:40

6 Smámynd: Dunni

Gaman að því að þú skulir vera búinn að grafa upp söguna.  Ég hætti á skipinu þegar það fór á nótaveiðarnar við Mauritaníu og síðar við Nýfundnaland.  Eftir það voru tvíburarnir, Ásberg og Ásgeir, seldir til Chile eftir því sem mig minnir.  Annars er ég varinn að ryðga verulega í skipasögunni. 

Dunni, 19.8.2008 kl. 17:43

7 identicon

sælir

ég er að taka saman hverjir fóru með Ásbeginu 23.jan 1973 til þorlákshafnar .

mig vantar mynd með leyfi ljósmyndaranns

Má ég birta þessa mynd á blogginu mínu?

ingibergur óskarsson (IP-tala skráð) 19.4.2013 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband