Þá er ljóst að þeir lugu

Þá vitum við það að bæði Davíð og Geir og reyndar Árni M. líka lugu að þjóðinni er þeri sögðu að vaxtahækkunin hafi verið að kröfu FIM. 

"Geir sagði að ekki væri hægt að segja, að hækkun vaxta hefði verið skilyrði gjaldeyrissjóðsins fyrir lánveitingu heldur hefði verið lögð fram ákveðin áætlun um aðgerðir í efnahagsmálum."

Ræikistjórnin gat valið margar aðrar leiðir til að stafla einhverjum stultum undir krónuna.  En hún valdi þá leiðina sem kemur verst við alan almenning og fyrirtækin.  Hagfræðingar hafa bent á að stýrivaxtahækkun sé ekki endilega árangursríkasta leiðin til að auka styrk gjaldmiðils.  Það segir sagan okkur frá bæði Asíu, Afríku og víðar.  

En þessi leið gerir fólki nær ómögulegt að draga fram lífið af daglaununum og það á ekki möguleika á að borga af húsnæðislánum og hvað þá bílalánum.  Það er ekki hægt að borga 6 krónur í skatta og afborganir ef þú þénar bara 5 krónur.  Og svo geta stjórnvöld líka hugsað sér að hækka skattana til að afla ríkinu tekna.

RÍKIÐ; ÞAÐ ER ÉG.  Hugmyndafræði sértrúarsafnaðar Davíðs Oddsonar. 

 

 


mbl.is Óhjákvæmilegt að hækka stýrivexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon


Ég vildi sjá þessa háu herra lifa af 28 531 kr á viku en það eru vikulaunin mín .

kv að austan.

Hebba (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 20:11

2 Smámynd: Dunni

Þessir snillingar myndu ekki lifa daginn af þessum launum vinkona.

Þetta eru brennuvargarnir.

Dunni, 29.10.2008 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband