Lögreglumađur sem drap mann viđ handtöku kennir lögreglunemum handtökutćkni



 

 

Annar lögreglumannanna, sem handtók Nigeríumanninn Eugene Obiora, í Ţrándheimi í fyrra, međ ţeim afleiđingum ađ hann kafnađi, kennir núna handtökutćkni viđ norska Lögregluháskólann.  Svo segir Abid Raja, pakistasnkur lögfrćđingur Obiorafjölskyldunnar sem hefur kćrt lögreglumennina fyrir morđ. 

Ţađ er kannski ekkert einkennilegt viđ ađ meintur morđingi Nigeríumansins kenni verđandi lögregluţjónum réttu handtökin í ljósi ţess ađ hann fékk mikiđ hól hjá formanni lögreglufélagsins fyrir frammistöđuna viđ handökuna á Obiora. 

Sem betur fer eru ekki allir Norđmenn á sama máli og flestum finnst ađsjálfsögđu fáranlegt, ef satt er, ađ mađur sem ekki getur sjálfur haldiđ sigviđ viđteknar öryggisvenjur viđ handtöku kenni nemum í lögregluskólanumfangbrögđin sem beita á. 

Obiramáliđ fćr mikla umfjöllun í pressunni um ţessar mundir ţar sem rannsókn á handtökunni stendur nú yfir.  Dagblađiđ Klassekampen hafđi samband viđ Lögregluháskólann og spurđi hvort satt vćri ađ meintur morđingi kenndi handtökutćkni viđ skólann.  Skólayfirvöld vildu hvorki neita ţví né játa. 

Ţeir sem urđu vitni ađ átökunum hafa tjáđ sig á ţann hátt ađ ţeir sjái eftirţví ađ hafa ekki gripiđ inn í átökin ţar sem augljóst var ađ hverju stefndi.Ţeir segja ađ lögreglumađurinn hafi sagt ađ hann "kćfđi hann" međan áátökunum stóđ.Vitnin sögđu einnig ađ Obiora hafi grátbeđiđ lögreglumennina um ađ ţyrma lífi sínu. 

Hef eiginlega ekki geđ í mér til ađ koma međ frekari lýsingar á atburđunum í Ţrándheimi ţar sem lögreglumennirnir gripu algerlega óbeđnir inn í deilu milli Obiori og öryggisvarđa í einni af stofnun bćjarins. Hins vegar kemur í ljós í nćstu viku hvort lögreglumennirnir verđi dregnirfyrir dómstóla ákćrđir fyrir morđ á Nígeríumanninum. 

Sagan af morđinu á Eguene Obiora er umhugsunarverđ og enn eitt dćmi um  lögregluofbeldi.  Ţađ segir ekkert um ađ allir lögreglumenn séu nýđingar.  En ţađ setur ljótan blett á störf lögreglunnar. Einkum innra eftirlitiđ sem ekkert fann athugavert viđ handtökuna. Er ástandiđ betra eđa verra í íslensku lögreglunni?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband